Bjórseðill


Við reynum að sjálfsögðu að eiga neðangreinda bjóra ávallt til á lager en við getum þó lent í því að vissar tegundir klárist. Bjórseðill Bjórgarðsins er því birtur með fyrivara um framboð.

 • „English style“ bjór

 • Bretar eru þekktir fyrir að skella sér á barinn eftir vinnu og er bjórinn sem þá er drukkinn kallaður session-bjór. Týpískur session-bjór er gjarnan vel maltaður og með lágt alkóhólmagn. Við mælum með að drekka session-bjóra með: Fiski og frönskum, pylsum og ostum.

 • Newcastle Brown Ale 1.000 kr.

  Brown Ale frá John Smiths í Tadcaster – 330ml / 4.7%

 • Old Speckled Hen 1.200 kr.

  Bitter frá Greene King í Bury ST. Edmunds – 330ml / 3.5%

 • Hobgoblin 1.350 kr.

  Bitter frá Wychwood í Witney – 330ml / 3.5%

 • Innis & Gunn Original Oak Aged 1.900 kr.

  English Strong Ale frá Wellpark í Edinborg 500ml / 6.6%

 • London Porter 1.350 kr.

  Porter frá Fuller´s í Lundúnum – 500ml / 5.4%

 • London Pride 1.200 kr.

  Bitter frá Fuller´s í Lundunúm – 500ml / 4.7%

 • ESB 1.500 kr.

  Premium Bitter frá Fuller´s í Lundunúm – 500ml / 5.9%

 • menu image
 • Weiss/Dunkel/Wit

 • Hveitibjór getur verið bæði ljós og dökkur. Hann einkennist af skýjuðu útliti sínu og eftirbragði sem minnir einna helst á banana og jafnvel stundum vanillu. Belgískur hveitibjór er þekktur fyrir að vera með Curaçao-appelsínubragði með snefil af kóríander. Við mælum með að drekka hveitibjór með: Salati, kartöflusalati, dökkum ávöxtum og ostum.

 • White Ale 1.300 kr.

  Wit frá Einstök Ölgerð á Akureyri – 330ml / 5.2%

 • Fósturlandsins Freyja 1.100 kr.

  Wit frá Ölvisholti á Selfossi – 330ml / 4.5%

 • Weihenstephan 1.700 kr.

  Þýskur Hefeweizen frá Bayerishce Staatsbrauerei í Freising 330ml / 5.4%

 • Hefe Weissbier 1.700 kr.

  Frá Weihenstephan – 330ml

 • Weihenstephan 1.700 kr.

  Dunkelweizen frá Bayerische Staatsbrauerei í Freising 330ml / 5.3%

 • Hefe Weissbier Dunkel 1.700 kr.

  Frá Weihenstephan – 330ml

 • Franziskaner 1.500 kr.

  Dunkelweizen frá Spaten-Franziskaner-Bräu í Munich 330ml / 5%

 • NOT JUST ANOTHER WIT 1.800 kr.

  Wit frá Mikkeller í Kaupmannahöfn – 330ml / 7.6%

 • menu image
 • „Belgium style“ bjór

 • Gjarnan er talað um að bjórinn sé fyrir Belgíu eins og vindlarnir eru fyrir Kúbu og léttvínið fyrir Frakkland. Belgískur bjór hefur haft víðtæk áhrif á bjórgerð um allan heim og má sjá belgískt yfirbragð víða. Við mælum með að drekka belgískan bjór með: Nánast öllum mat, til dæmis ostum, matarmiklum kássum og krydduðum sósum.

 • Skaði 1.650 kr.

  Saison frá Ölvisholti á Selfossi- 330ml / 6.5%

 • Saison Dupont Vieille Provision 1.600 kr.

  Saison frá Brasserie Dupont í Tourpes-Leuze – 330ml / 6.5%

 • Tripel Karmeliet 2.000 kr.

  Abbey Tripel frá Brouwerij Bosteels í Buggenhout – 330ml / 8.4%

 • Duvel 1.800 kr.

  Belgian Strong Ale frá Duvel Moortgat í Breendonk-Puurs 330ml / 8.5%

 • La Guillotine 2.500 kr.

  Belgian Strong Ale frá Brouwerij Huyghe í Melle – 330ml / 8.5%

 • Delirium Tremens 2.150 kr.

  Belgian Strong Ale frá Brouwerij Huyghe í Melle – 330ml / 8.5%

 • GULDEN DRAAK 2.400 kr.

  Belgian Strong Ale frá Brouwerij Van Steenberge í Ertvelde 330ml / 10.5%

 • menu image
 • Stout/porter

 • Stout eða Porter einkennist af dökkum lit ásamt ristuðu bragði sem oftar en ekki má tengja við dökkt súkkulaði, kaffi, karamellu, hnetur og stundum reykbragð. Þessa þætti má rekja til notkunar á ristuðum kornum við bruggun. Við mælum með að drekka Stout eða Porter með: Súkkulaði, ostum og glóðarsteiktu kjöti.

 • Toasted Porter 1.300 kr.

  Porter frá Einstök Ölgerð á Akureyri – 330ml / 6%

 • Myrkvi nr. 13 1.550 kr.

  Porter frá Borg brugghúsi í Reykjavík – 330ml / 6%

 • Garún nr. 19 2.900 kr.

  Imperial Stout frá Borg brugghúsi í Reykjavík – 330ml / 11.5%

 • Stout 1.200 kr.

  Stout frá Gæðingi brugghúsi í Skagafirði – 330ml / 5.6%

 • Íslenskur úrvals stout 1.350 kr.

  Stout frá Vífilfell á Akureyri – 330ml / 5.8%

 • Lava 1.800 kr.

  Smoked Imperial Stout frá Ölvisholti brugghúsi á Selfossi 330ml / 9.4%

 • Black Ball 1.650 kr.

  Porter frá To Ol í Kaupmannahöfn – 330ml / 8%

 • Porter 1.450 kr.

  Porter frá Founders Brewing í Grand Rapids – 355ml / 6%

 • Imperial Stout 1.850 kr.

  Imperial Stout frá Founders Brewing í Grand Rapids 355ml / 10.5%

 • Porter 1.600 kr.

  Porter frá Anchor Brewing í San Francisco – 355ml / ?%

 • Beer Geek Breakfast 1.650 kr.

  Stout frá Mikkeller í Kaupmannahöfn – 330ml / 7.5%

 • Yin 1.950 kr.

  Imperial Stout frá Evil Twin í Brooklyn

 • Black Tokyo Horizon 3.900 kr.

  Imperial Stout frá BrewDog í Ellon – 330ml / 17.2%

 • Paradox Heaven Hill 3.900 kr.

  Imperial Stout frá BrewDog í Ellon – 330ml / 15%

 • Byggvín er mjög áfengt öl sem á rætur sínar að rekja til Bretlands. Ástæðan fyrir því að drykkurinn er kallaður vín en ekki bjór er að styrkleikinn er yfirleitt á milli 8%-12%. Byggvín er þó bruggað úr korni eins og annar bjór. Við mælum með að drekka byggvín með: Ostum, bragðmiklum og krydduðum mat og reyktri skinku.

 • Old Foghorn 2.300 kr.

  Byggvín frá Anchor Brewing í San Francisco – 355ml / 8.8%

 • Freudian Slip 2.200 kr.

  Byggvín frá To Ol í Kaupmannahöfn – 355ml / 10.3%

 • RISGOOB 5.800 kr.

  Byggvín frá Mikkeller í Kaupmannahöfn – 750ml / 10.4%

 • menu image
 • Bjór á krana

 • Bjórgarðurinn er með stærsta úrval af bjór á krana á landinu, alls 22 krana. Þar af eru tveir nitro-kranar sem eru þeir einu sinnar tegundar á landinu. Markmið Bjórgarðsins er að bjóða upp á síbreytilegt úrval af bjór í góðri samvinnu við bruggara og brugghús. Stærðir: 200 ml / 400 ml / 568 ml (Pint).

 • Boli Premium 750 / 900 / 1.200 kr.

  Märzen frá Ölgerðinni / 5,6%

 • Einstök Pale Ale 600 / 1.100 / 1.400 kr.

  English Pale Ale frá Einstök brugghúsi / 5,6%

 • Snorri nr. 10 800 / 1.550 / 1.950 kr.

  Icelandic Vegetable Ale frá Borg brugghúsi / 5,3%

 • Úlfur nr. 3 850 / 1.600 / 1.450 kr.

  I.P.A frá Borg brugghúsi / 5,9%

 • Carlsberg 750 / 900 / 1.200 kr.

  Lager frá Kaupmannahöfn / 5%

 • Ölvisholt Lager 750 / 900 / 1.200 kr.

  Lager frá Ölvisholti / 5%

 • Bríó Nr.1 500 / 800 / 1.100 kr.

  Þýskur Pilsner frá Borg brugghúsi 4.8%

 • Úlfrún Nr. 34 750 / 1.400 / 1.700 kr.

  Session I.P.A frá Borg brugghúsi / 4,5%

 • Somersby 550 / 1.000 / 1.450 kr.

  Apple Cider / 4,5%

 • Móri 900 / 1.550 / 1.950 kr.

  Amber Ale frá Ölvisholti / 5,5%

 • Magdalena Nr. 41 1.050 / 1.800 / 2.650 kr.

  Imperial Wit frá Borg brugghúsi / 8,4%

 • Krombacher Pils 1.500 liter kr.

  Þýskur Pilsner frá smábænum Kreutzal í Þýskalandi / 4,8%

 • Gæðingur Tumi Humall 900 / 1.500 / 1.900 kr.

  I.P.A frá Gæðingi / 6.5%

 • Skjálfti 600/1.100/1.250 kr.

  California Common frá Ölvisholt Brugghúsi

 • Einstök White Ale 600 / 1.100 / 1.400 kr.

  Frá Einstök brugghúsi / 5.0%

 • Sleipnir 900 / 1.700 / 2.200 kr.

  American Pale Ale frá Ölvisholti / 5,5%

 • Gæðingur Pale Ale 850 / 1.450 / 1.850 kr.

  American Pale Ale frá Gæðingi / 4,5%

 • La Trappe Dubbel 1.050 / 1.800 / 2.200 kr.

  Abbey Dubbel frá Berkel-Enschot / 7%


 •  

 • SURTUR NR. 30 1.200 / 2.200 / 3.100 kr.

  Imperial Stout frá Borg brugghúsi / 9%

 • Nitro krani

 • Eini bjórseðill landsins sem býður upp á nitro krana. Stærðir: 284 ml (½ Pint) / 568 ml (Pint)

 • Nitro Lava 2.000 / 3.600 kr.

  Smoked Imperial Stout frá Ölvisholti / 10 minute pour / 9,4%

 • GUINNESS 700 / 1.300 kr.

  Dry stout frá St. Jame´s Gate í Dublin 4.2%/

 • menu image
 • „Trappist“ bjórar

 • Eingöngu er hægt að brugga Trappist-bjór innan veggja Trappist-klaustra, undir eftirliti Trappist-munka. Trappist er ekki beint hægt að flokka sem bjórtegund en hins vegar deila klausturbjórarnir mörgum eiginleikum. Meðal annars eru þeir yfirgerjaðir, ógerilsneyddir og innihalda engin viðbætt aukaefni. Við mælum með að drekka Trappist-bjór með: Ostum, súkkulaði og bragðmiklum mat.

 • Rochefort 1.950 kr.

  Quadrupel frá Rochefort í Rochefort – 330ml / 11.3%


 •  

 • La Trappe 1.300 kr.

  Dubbel frá De Koningshoeven í Berkel-Enschot 330ml / 7%

 • La Trappe 1.250 kr.

  Belgian Ale frá De Koningshoeven í Berkel-Enschot 330ml / 6.5%

 • La Trappe 1.200 kr.

  Wit frá De Koningshoeven í Berkel-Enschout – 330ml / 5.5%

 • Red 1.450 kr.

  Dubbel frá Chimay í Baileux – 330ml / 7%

 • Gold 1.450 kr.

  Belgian Ale frá Chimay í Baileux – 330ml / 4.8%


 •  

 • WESTMALLE 2.150 kr.

  Tripel frá Westmalle í Malle – 330ml / 9.5%

 • menu image
 • „Wild beer“

 • Villibjór, einnig þekktur sem Lambic eða súrbjór, er tegund bjórs sem er gerjaður með brettanomyces villigeri. Jarðartónar eru áberandi en sé bjórinn látinn sýrast verður súra bragðið meira áberandi. Villibjór hefur notið aukinna vinsælda undanfarin ár.
  Við mælum með að drekka villibjór með: Salati, krydduðum pylsum og sýrðum mat.

 • Sur Amarillo 2.050 kr.

  Sour/Wild Ale frá To OL í Kaupmannahöfn – 330ml / 7.5%

 • År hvad!! 1.800 kr.

  Sour/Wild Ale frá Mikkeller í Kaupmannahöfn – 330ml / 6.8%

 • USAlive! 4.950 kr.

  Brettenomyces frá Mikkeller í Kaupmannahöfn – 650ml / 8%

 • Wheat is the new hops 1.650 kr.

  Brettanomyces frá Mikkeller í Kaupmannahöfn – 330ml / 6%

 • Goudenband 1.950 kr.

  Sour beer frá Brouwerji Liefmans í Oudenaarde – 330ml / 8%

 • Duchesse De Bourgogne 1.200 kr.

  Sour/Brown Ale frá Verhaeghe í Vichte – 330ml / 6.2%

 • GUEUZE GIRARDIN 1.700 kr.

  Brettanomyces frá Brouwerji Girardin frá Sint Ulriks-Kapelle – 330ml / 5%

 • menu image
 • Ale & I.P.A.

 • Ale-bjórar eru venjulega bruggaðir við um 20°C sem gefur bjórnum ríkt bragð og skemmtilegan ávaxtakeim. Pale Ale og India Pale Ale eru upprunalega frá Englandi. Bandaríkjamenn hafa undanfarin ár verið duglegir að þróa þá yfir í að gefa sterkt humlabragð og vera með nokkurs konar gull- eða koparlit. Ale-bjórar eru yfirleitt bragðsterkir. Við mælum með að drekka Ale-bjóra með: Rifjum og grillmat, vissum ostum og vel krydduðum mat.

 • Icelandic Pale Ale 1.300 kr.

  Pale Ale frá Einstök Ölgerð á Akureyri – 330ml / 5.6%

 • Tumi Humall 1.400 kr.

  Tumi Humall

 • Pale Ale 1.000 kr.

  Pale Ale frá Gæðingi á Skagafirði – 330ml / 4.5%

 • Punk 1.050 kr.

  India Pale Ale frá Brewdog í Aberdeen – 330ml / 5.6%

 • Dead Pony Club 800 kr.

  Session I.P.A. frá Brewdog í Aberdeen 330ml / 3.8%

 • Libertine Black Ale 1.500 kr.

  Black I.P.A. frá Brewdog í Aberdeen – 330ml / 7.2%

 • Jack Hammer 1.500 kr.

  India Pale Ale frá Brewdog í Aberdeen – 330ml / 7.2%

 • Yang 1.950 kr.

  India Pale Ale frá Evil Twin í Brooklyn – 330ml / 10%

 • All Day IPA 950 kr.

  Session I.P.A. frá Founders Brewing í Grand Rapids 330ml / 4.7%

 • Centennial 1.450 kr.

  India Pale Ale frá Founders Brewing í Grand Rapids 330ml / 7.2%

 • Liberty Ale 1.650 kr.

  American Pale Ale frá Anchor Brewing í San Francisco 330ml / 5.9%

 • Amass 1.700 kr.

  West Coast I.P.A. frá Mikkeller í Kaupmannahöfn 330ml / 6.5%

 • Eurodancer 1.450 kr.

  American Pale Ale frá To Ol í Kaupmannahöfn 330ml / 6.5%


 •  

 • Black Malt & Body Salts 1.850 kr.

  Black I.P.A. frá To Ol í Kaupmannahöfn – 330ml / 9.9%

 • Í Amber Ale bjórum má gjarnan finna dálítinn karamellukeim, vegna aukins magns malts við bruggun. Bragðið getur einnig verið sterkara ef notkun humla er aukin.

 • Móri 1.450 kr.

  Amber Ale frá Ölvisholti á Selfossi – 330ml / 5.5%


 •  

 • 5 A.M. SAINT 1.000 kr.

  Amber Ale frá Brewdog í Aberdeen – 330ml / 5%

 • menu image
 • Lager

 • Lager-bjórar eru yfirleitt bruggaðir við um 10 gráðu hita en þannig verður bjórinn tær. Við bruggun lagers er yfirleitt notast við humlategundir eins og hellertau, northern brewer, perle, spalt, saaz, tettnang og hersbruck. Undir lagerbjóra falla bjórgerðirnar pilsner, bock, vienna lager og rauchbier.
  Við mælum með að drekka lager með: Léttum réttum, mildum ostum, fiski og salati.


   

 • Gull 1.100 kr.

  Lager frá Ölgerðinni í Reykjavík – 330ml / 5%

 • Bríó Nr.1 500 / 800 / 1.100 kr.

  Þýskur Pilsner frá Borg brugghúsi 4.8%

 • Egils Lite 1.200 kr.

  Light lager frá Ölgerðinni í Reykjavík – 330ml / 4.4%

 • Kaldi 1.200 kr.

  Czech lager frá Bruggsmiðjunni á Árskógssandi – 330ml / 5%

 • Kaldi Dökkur 1.200 kr.

  Dark lager frá Bruggsmiðjunni á Árskógssandi – 330ml / 5%

 • Stinnings Kaldi 1.200 kr.

  Herb lager frá Bruggsmiðjunni á Árskógssandi – 330ml / 5%

 • Skjálfti

  California Common frá Ölvisholti á Selfossi – 330ml / 5%

 • Steam Beer 1.500 kr.

  California Common frá Anchor Brewing í San Francisco 330ml / 4.9%

 • Boston Lager 1.250 kr.

  Vienna lager frá Samuel Adams í Boston – 330ml / 4.8%

 • Bockbier 2.900 kr.

  Dunkel Bock frá La Trappe í Berkel-Enschot – 750ml / 7%


 •  

 • GLUTENFREI 1.400 kr.

  Premium Lager frá Neumarkter Lammsbrau í Neumarkt 330 ml / 4.7%

 • menu image
 • Ávaxtabjór & síder

 • Síder er framleiddur úr fermented eplasafa og kemur í mismunandi afbrigðum. T.d. þurr með eins konar ávaxtakeim og tannín keim eða með sætari keim. Bragðast vel með léttum eftirréttum, créme brullé, rjómaosti og vissum salötum

 • Fruitesse 950 kr.

  Fruit Beer frá Liefmans í Oudenaarde – 330ml / 3.8%

 • Cuvée Brut 1.950 kr.

  Fruit Beer frá Liefmans í Oudenaarde – 330ml / 6%

 • Síder frá Frakklandi

 • Cidre Bouché 4.650 kr.

  Brut frá Fermes des Landes í Cotes d´Armour – 750ml / 5%

 • Cidré Bouché 2.400 kr.

  Brut frá Fermes des Landes í Cotes d´Armour – 375ml / 5%


 •  

 • SOMERSBY APPLE 1.000 kr.

  Sweet frá Carlsberg í Kaupmannahöfn – 330ml – 4.5%

 • menu image