Matseðill Bjórgarðsins
AÐALRÉTTIR
BG hamborgari
Sérlagaður 175g hamborgari, romaine salat, tómatar, cheddar ostur, súrsaðar gúrkur, franskar
3.490 kr
BG fiskur & franskar
Djúpsteiktur þorskur, kryddjurta mæjó, franskar
3.490 kr
BG grilluð samloka
Kjúklingur, hafrabrauð, basilpestó, sesamdressing, lárperur, tómatar, cheddar ostur, franskar
3.490 kr
Hægelduð nautabringa
Naut í BBQ, poppaðar kartöflur, ostasósa
3.490 kr
BG grænkeraborgari
Lárperur, tómatar, djúpsteiktur laukur, marineraður laukur, tómatsalsa, franskar
3.490 kr
Vegan salat
Romaine salat, radísur, agúrkur, paprikur, sinnepsfræ, grískur vegan ostur, brauðteningar, frönsk salat dressing
2.190 kr
MEÐLÆTI OG SÓSUR
Krullufranskar
990 kr
Vöfflufranskar
990 kr
Sætkartöflu franskar
990 kr
Djúpsteiktir laukhringir
990 kr
Chillimæjó
390 kr
Kryddjurtamæjó
390 kr
Gráðostasósa
390 kr
Trufflumæjó
990 kr
Kokteilsósa
390 kr
Bernaisesósa
390 kr
SMÁIR RÉTTIR
Pretzel & bjórsósa
Saltað pretzel, rjómalöguð bjórsósa
1.490 kr
BG pylsa
Sriracha mæjó, súrar gúrkur, þurrkað chorizo, laukur
1.990 kr
Ofnbakaður Brie
Rósmarín, hunang, möndlur
2.490 kr
Kjúklingur í körfu
BBQ kjúklingalæri, gráðaostasósa, sellerístönglar
2.490 kr
Opin tortilla
Blómkál, broccolini tempura, kryddjurta mæjó
1.990 kr
Til að fá upplýsingar um ofnæmisvalda vinsamlegast hafið samband.