Pub Quiz

Bjórgarðurinn og Stella Artois kynna:
Skemmtilegasta vinnustaða Pub Quiz landsins með Stefáni Pálssyni

Undanúrslit: 2., 9., 16. maí kl. 20-22 í Bjórgarðinum.
Úrslitakvöld: 23. maí kl. 20-22 í Bjórgarðinum.

Hvert lið er skipað 3 keppendum frá hverjum vinnustað. Skráning fer fram hér fyrir neðan. Þau 12 lið sem öðlast þátttökurétt í Pub Quiz-inu verða dregin út föstudaginn 26. apríl í þætti Rúnars Róberts á Bylgjunni, milli kl. 13-16.

Liðunum verður svo raðað niður á undanúrslitakvöld og keppa 4 lið á hverju kvöldi. Eitt lið frá hverju undanúrslitakvöldi kemst áfram á úrslitakvöldið þann 23. maí 2019.

Allt vinningsliðið fær helgarferð til Brussel, flug,  4 stjörnu hótel og ferð í Stella Artois Brugghús og má hver keppandi í vinningsliðnu að bjóða einum gesti með sér í ferðina.

Aðrir vinningar: Sigurvegarar á hverju undanúrslitakvöldi fá svo kassa af Stella bjór. Öll keppnislið fá Stella gjafapakkningar.

Smelltu hér til að lesa skilmálana

 

Vinsamlegast fylltu út í viðkomandi reiti

Ég hef lesið og samþykki skilmálana