Tapas

Esteban Morales galdrar fram ómótstæðilega tapas rétti miðvikudaga til laugardaga milli kl. 18-22 í Bjórgarðinum

Esteban Morales er með áralanga reynslu af tapas matargerð og hefur um árabil starfað á þekktum veitingahúsum á Barcelona svæðinu og Baskahéraði. Á food and Fun 2018 og 2019 var Esteban gestakokkur á Bjórgarðinum og reiddi þar fram glæsilegt tapas við mikla hrifningu gesta.

Nú er Esteban fluttur til Íslands og býður uppá fjölbreytta tapas rétti og pinchos á Bjórgarðinum alla miðvikudaga til laugardaga frá kl. 18.00 – 22.00. Framboðið er breytilegt frá degi til dags en alltaf unnið úr bestu fáanlegu hráefnum hverju sinni.

4 verð: 390 kr.- | 690 kr.- | 890 kr.- | 1.190 kr.-

Greitt fyrir hvern einstakan tapas rétt

 

Bóka borð