Verið velkomin í Bjórgarðinn

Bjórgarðurinn er samkomustaður allra bjórunnenda og þeirra sem þykir gott að borða góðan mat. Við bjóðum upp á ótal bjórtegundir, innlendar sem erlendar, bruggaðar úr vel völdum hráefnum.

PILSNER

Tær og einfaldur, ljós lager og ein af vinsælustu bjórtegundunum. Fyrst framleiddur árið 1842.

STOUTS

Dökkur bjór framleiddur úr ristuðu malti eða byggi, humlum, vatni og geri. Sérstaklega góður með eftirréttinum.

PALE ALE

Ein af vinsælustu bjórtegundunum meðal bjórunnenda. Pale ale er framleitt úr dökku malti.

BROWN ALE

Aldagömul hefð er fyrir bruggun brown ale en saga hans nær aftur til bruggunar óhumlaðra öla.

Matur og bjór

 • Pylsubarinn

 • Pylsurnar okkar eru sérlagaðar Grillowa ostapylsur frá Pylsumeistaranum, sem er einn besti í sínu fagi á Íslandi. Pylsurnar eru bornar fram í brioche-brauði. Einnig er hægt að panta Bulsur, íslenskar grænmetispylsur, með sama meðlæti og Grillowa pylsurnar.

 • Andrés 1.100 kr.

  Fíkjur eldaðar í portvíni og hunangi, stökkt beiokon og önd

 • Gonzalez 1.100 kr.

  Tómat- og chilimarmelaði og bræddur piparostur

 • menu image
 • Bjórupplifun

 • Bjór er okkar ríki, komdu í ævintýri. Bjórgarðurinn býður upp á frábær tilboð sem eru fullkomin fyrir hópa. Hafið samband fyrir borðapantanir hópa og ekki gleyma okkur á samfélagsmiðlum eins og Facebook og Twitter.

 • BJÓRÆVINTÝRIÐ

  Smakkaðu fimm, tólf eða alla bjórana á krana

 • BJÓR & MATUR 7.900 kr.

  Framandi bjór & matur. Upplifðu Bjórgarðinn með fjórum mismunandi tegundum af bjór pöruðum með fjórum matréttum

 • ÍSLENSKU BRUGGHÚSIN 5.500 kr.

  Við kynnum fyrir þér flóru íslenskra handverksbrugghúsa

 • ÞINN INNRI IPA 4.500 kr.

  Þú finnur þinn uppáhalds I.P.A. hjá okkur

 • FARMHOUSE ALES 2.900 kr.

  Upplifðu heim saison bjóra

 • LAMBIC BJÓR 4.800 kr.

  Við kynnum Lambic fjölskylduna til leiks ásamt meðlæti

 • FLÖSKUBJÓRAFERÐALAG

  Þrír plús einn. Veldu þrjá bjóra og fáðu þann fjórða frían.

 • menu image
 • Meiri matur

 • Bjórgarðurinn býður einnig gestum sínum að gæða sér á úrvals hægelduðum nautarifjum, smjörsteiktum ostasamlokum, hamborgurum, „fish ‘n’ chips“ og salati. Úrvals sósur standa til boða ásamt ýmsu öðru meðlæti, svo sem franskar kartöflur, sætar franskar kartöflur, sýrðar gúrkur og fleira.

 • Bjórgarðsborgarinn 150 gr. 2.400 kr.

  Lúxusborgari, steiktir sveppir, nautarillet, kál, tómatar, súrar gúrkur

 • Fiskur og Franskar 2.100 kr.

  Með tartarsósu

 • Grænmetisréttur Bjórgarðsins 1.900 kr.

  Gertrude, geitaostur, fíkja, klettasalat, sultaður laukur

 • menu image

Fylgstu með okkur

Drykkur Keisaraynjunnar

Á átjándu öld varð rússneska keisaraættin víðfræg fyrir dýran smekk og óhóf á ýmsum sviðum. Rússne...

Meira Meira

Jólabjórinn: Framlag Norðmanna

Ekki er hægt að segja að Norðurlandabúar hafi lagt margt að mörkum til bjórmenningar heimsins. Helst...

Meira Meira

Bjórbannið á Íslandi

Bindindishreyfingar voru sterkar víða á Vesturlöndum í byrjun tuttugustu aldar. Þær börðust fyrir ...

Meira Meira

Hvað drakk Ingólfur?

Landnámsmenn Íslands þekktu vel til bjórs frá sínum heimaslóðum. Norðurlandabúar kunnu að brugga b...

Meira Meira