Bjórgarðurinn er samkomustaður allra bjórunnenda og þeirra sem þykir gott að borða góðan mat. Við bjóðum upp á ótal bjórtegundir, innlendar sem erlendar, bruggaðar úr vel völdum hráefnum

Happy Hour milli 15:00 og 19:00 alla daga vikunnar.

Bóka borð

PILSNER

Tær og einfaldur, ljós lager og ein af vinsælustu bjórtegundunum. Fyrst framleiddur árið 1842.

STOUTS

Dökkur bjór framleiddur úr ristuðu malti eða byggi, humlum, vatni og geri. Sérstaklega góður með eftirréttinum.

PALE ALE

Ein af vinsælustu bjórtegundunum meðal bjórunnenda. Pale ale er framleitt úr dökku malti.

BROWN ALE

Aldagömul hefð er fyrir bruggun brown ale en saga hans nær aftur til bruggunar óhumlaðra öla.

Matur og bjór

 • Pylsubarinn

 • BBQ Grís 1.600 kr.

  BBQ grísakjöt, bjór Grillowa, beikonmæjó, stökkur timjanlaukur

 • Bulsa 1.600 kr.

  Vegan Havarí Bulsa, hvítkál og fáfnisgras, BG hummus

 • Beikon Sulta 1.600 kr.

  Bjór grillowa pylsa með beikon sultu, djúpsteiktum lauk og hvítlauks jógúrtsósu

Sjá matseðil
 • Happy Hour 15 til 19

 • Markmið Bjórgarðsins er að kynna gestum sínum fyrir mismunandi bjórtegundum í góðri samvinnu við bruggara og brugghús. Á Happy Hour færð þú 500 kr. afslátt á bjór á dælu. Einnig bjóðum við upp á Hanastél á tilboði. Happy Hour er alla daga frá kl. 15 til 19.

 • Meiri matur

 • BG Hamborgari 150 gr. 2.600 kr.

  Sérlagaður 150gr. hamborgari, Romaine salat, tomatrelish, cheddar ostur og franskar. Veldu þína sósu.

 • BG Andaborgari 2.600 kr.

  Anda-confit í tempura degi með karmellaðum rauðlauk, agúrkum, vorlauk, hvítlaukssósu og frönskum

 • BG Kalkúnasamloka 2.600 kr.

  Sneidd kalkúnabringa, romaine salat, waldorfsalat, þurrkuð trönuber og laufabrauðsmulningur

 • Stóri Dímon 1.600-2.200 kr.

  Bakaður blá- og hvítmyglu ostur með hunangi, graskersfræum, rósmarín og grilluðu brauði 1-2 manns 1.600 3 manns 2.200

Sjá matseðil

Fylgstu með okkur

Byltingin frá Bandaríkjunum

Það tíðkaðist lengi hjá evrópskum bjóráhugamönnum að tala óvirðulega um bandarískan bjór. Flestir ...

Meira Meira

Smakkur og góðska

Færeyingar eru okkar bestu vinir og nágrannar, auk þess sem tungumál þeirra og kunnuglegur en um l...

Meira Meira

Íslenska brugghúsabyltingin

Íslendingar hafa rankað við sér....

Meira Meira

Drykkur Keisaraynjunnar

Á átjándu öld varð rússneska keisaraættin víðfræg fyrir dýran smekk og óhóf á ýmsum sviðum. Rússne...

Meira Meira