Matur og bjór

 • Happy Hour 15 til 19

 • Markmið Bjórgarðsins er að kynna gestum sínum fyrir mismunandi bjórtegundum í góðri samvinnu við bruggara og brugghús. Á Happy Hour færð þú 500 kr. afslátt á bjór á dælum 1-10 og 300 kr. afslátt af flöskubjór. Einnig bjóðum við upp á Hanastél á tilboði. Happy Hour er alla daga frá kl. 15 til 19.

 • Meiri matur

 • FISKUR OG FRANSKAR 2.600 kr.

  Djúpsteiktur steinbítur, kryddjurtamæjó og franskar

 • BG BÖRGER 150 GR. 2.600 kr.

  Lúxusborgari, steiktir sveppir, nautarillet, kál, tómatar og súrar gúrkur og franskar

 • BG SALAD VEGAN 2.600 kr.

  Baunir og söl. Romaine salat, grillað brokkólí, grilluð sítróna, pikklaður rauðlaukur

 • Bjórgarðurinn býður einnig gestum sínum að gæða sér á úrvals hægelduðum nautarifjum, smjörsteiktum ostasamlokum, hamborgurum, „fish ‘n’ chips“ og salati. Úrvals sósur standa til boða ásamt ýmsu öðru meðlæti, svo sem franskar kartöflur, sætar franskar kartöflur, sýrðar gúrkur og fleira.

Sjá matseðil

Fylgstu með okkur

Íslenska brugghúsabyltingin

Íslendingar hafa rankað við sér....

Meira Meira

Drykkur Keisaraynjunnar

Á átjándu öld varð rússneska keisaraættin víðfræg fyrir dýran smekk og óhóf á ýmsum sviðum. Rússne...

Meira Meira

Jólabjórinn: Framlag Norðmanna

Ekki er hægt að segja að Norðurlandabúar hafi lagt margt að mörkum til bjórmenningar heimsins. Helst...

Meira Meira

Bjórbannið á Íslandi

Bindindishreyfingar voru sterkar víða á Vesturlöndum í byrjun tuttugustu aldar. Þær börðust fyrir ...

Meira Meira