Matur og bjór
Markmið Bjórgarðsins er að kynna gesti sína fyrir mismunandi bjórtegundum í góðri samvinnu við bruggara og brugghús.
Fimmtudagur (3.okt):
Kl 19-21 DJ Carolin kemur beint frá Þýskalandi með nýja og gamla schlager tónlist farteskinu 🎧
Föstudagur (4.okt) & Laugardagur (4.okt):
Kl 17-21 DJ Carolin heldur uppi fjörinu og snýr lukkuhjólinu reglulega.
Kl 18 Flottasti búningur dagsins valinn. Glæsileg verðlaun í boði frá Play Air, Bjórgarðinum og Bola🏆
Matseðillinn er sérhannaður af þýskum kokki í anda októberfest🥨 Sjáumst hress🥳 Prost🍻
Happy hour
Tími
15:00 - 18:00
Alla daga
Stór bjór
500 kr afsláttur
Bjórgarðurinn
Bjórgarðurinn er samkomustaður allra bjórunnenda og þeirra sem þykir gott að borða góðan mat. Við bjóðum uppá ótal bjórtegundir, innlendar sem erlendar, bruggaðar úr vel völdum hráefnum.