Velkomin á Bjórgarðinn

Bóka borð

Jólalegt yfir hátíðirnar

Steingrímur Teague (Moses Hightower, Silva & Steini) flytur ljúfa jólatóna á fimmtudögum fram að jólum.

Litlu jólin á Bjórgarðinum

Við bjóðum uppá glæsilegan jólaseðil fyrir hópa.

Happy hour

Tími

15:00 - 18:00

Alla daga

Stór bjór

500 kr afsláttur

Bjórgarðurinn

Bjórgarðurinn er samkomustaður allra bjórunnenda og þeirra sem þykir gott að borða góðan mat. Við bjóðum uppá ótal bjórtegundir, innlendar sem erlendar, bruggaðar úr vel völdum hráefnum.