
Bjórgarðurinn
Bjórgarðurinn er samkomustaður allra bjórunnenda og þeirra sem þykir gott að borða góðan mat. Við bjóðum upp á ótal bjórtegundir, innlendar sem erlendar, bruggaðar úr vel völdum hráefnum.

Matur og bjór
Markmið Bjórgarðsins er að kynna gesti sína fyrir mismunandi bjórtegundum í góðri samvinnu við bruggara og brugghús.
Happy hour
Tími
16:00 - 19:00
Mán-Fös
Stór bjór
500 kr afsláttur





