Matseðill

 
 • Pylsubarinn

 • Beikon Sulta 1.600 kr.

  Bjór grillowa pylsa með beikon sultu, djúpsteiktum lauk og hvítlauks jógúrtsósu

 • BBQ Grís 1.600 kr.

  BBQ grísakjöt, bjór Grillowa, beikonmæjó, stökkur timjanlaukur

 • menu image
 • Veganréttir

 • Bulsa 1.600 kr.

  Vegan Havarí Bulsa, hvítkál og fáfnisgras, BG hummus

 • BG Veganborgari 2.600 kr.

  Vegan borgari með rauðlaukssultu, tómatrelish, sesamdressingu og val um hrásalat eða franskar

 • Meðlæti

 • Djúpsteiktur Laukur 690 kr.

 • Vöfflufranskar 690 kr.

 • Krullufranskar 690 kr.

 • Sætkartöflur 690 kr.

 • menu image
 • Götumatur

 • Stóri Dímon 1.600-2.200 kr.

  Bakaður blá- og hvítmyglu ostur með hunangi, graskersfræum, rósmarín og grilluðu brauði 1-2 manns 1.600 3 manns 2.200

 • BG Klúbbsamloka 2.600 kr.

  Ciabatta brauð með kjúkling, beikoni, tómötum, káli, kryddjurta mæjó og frönskum

 • BG Andaborgari 2.600 kr.

  Anda-confit í tempura degi með karmellaðum rauðlauk, agúrkum, vorlauk, hvítlaukssósu og frönskum

 • BG Hamborgari 150 gr. 2.600 kr.

  Sérlagaður 150gr. hamborgari, romainsalat, tomatrelish, cheddar ostur og kartöflubátar. Veldu þína sósu.

 • Graflax 1.600 kr.

  Graflax á nýbökuðu bóndabrauði með sinnepssósu

 • Kjúklingavængir 1.600-2.200 kr.

  Barbecue kjúklingavængir bornir fram með gráðostasósu. 8 vængir 1.600 16 vængir 2.200

 • Fiskur og Franskar 2.600 kr.

  Djúpsteiktur steinbítur, kryddjurtamæjó og franskar.

 • menu image