Matseðill

 
 • Pylsubarinn

 • Bulsa 1.600 kr.

  Vegan Havarí Bulsa, hvítkál og fáfnisgras, BG hummus

 • BBQ Grís 1.600 kr.

  BBQ grísakjöt, bjór Grillowa, beikonmæjó, stökkur timjanlaukur

 • menu image
 • Meðlæti

 • Vöfflufranskar 690 kr.

 • Sveitafranskar 690 kr.

 • Krullufranskar 690 kr.

 • Sætkartöflur 690 kr.

 • menu image
 • Götumatur

 • Ostaplatti 2.600 kr.

  Blandaðir íslenskir ostar. Tindur, Búri, Ísbúi, Dala Auður, Gráðostur.Kemur með Grilluðu brauði, vínber, hunangsristuðum hnetum og bláberjasultu.

 • Kjötplatti 2.600 kr.

  Úrval af íslensku nauti, lambi og svíni, þurrkað, reykt og grafið. Kemur með Grilluðu brauði, pikkluðu grænmeti og bláberjasultu.

 • Djúpsteikur Camembert 1.500 kr.

  Kemur með grilluðu brauði og heimagerðu rifsberjahlaupi.

 • Kjúklingavængir 1.600-2.200 kr.

  Barbecue kjúklingavængir bornir fram með gráðostasósu. 8 vængir 1.600 16 vængir 2.200

 • Grænmetisborgari 2.600 kr.

  Grænmetisbuff í glútenfríu brauði, rauðlaukssulta, tómatrelish, sesamdressing. Val um djúpsteikta kartöflubáta eða salat.

 • BG Smáborgarar 2.600 kr.

  Þrír sérlagaðir 50gr. hamborgarar á tein.

 • BG Salat 2.200 kr.

  Beikon. Romaine salat, grillað brokkólí, grilluð sítróna, pikklaður rauðlaukur Bættu við úrbeinuð tempura kjúklingalæri fyrir aðeins 400 kr.

 • BG Hamborgari 150 gr. 2.600 kr.

  Sérlagaður 150gr. hamborgari, romainsalat, tomatrelish, cheddar ostur og kartöflubátar. Veldu þína sósu.

 • Fiskur og Franskar 2.600 kr.

  Djúpsteiktur steinbítur, kryddjurtamæjó og franskar.

 • menu image