Matseðill Bjórgarðsins
TILVALIÐ AÐ DEILA
Kjöt og osta platti
Úrval af kjöti og ostum borið fram með sultu og grilluðu brauði
4.900 kr
Ofnbakaður Brie
Trönuberjasulta, hunang, blandaðar hnetur, grillað brauð
2.990 kr
Tígrisrækju tempura
Hvítlauksmæjó, sæt chilisósa
3.290 kr
Kjúklingur í Körfu
BBQ kjúklingalæri, sellerístönglar, gráðostasósa
3.690 kr
Djúpsteikt Blómkál
Blómkál, sesamfræ, vorlaukur, gochujang sósa.
2.900 kr
LÉTTIR RÉTTIR
Pretzel og Bjórsósa
2.490 kr
BG pylsa
Sriracha mæjó, súrar gúrkur, þurrkað chorizo, laukur
2.600 kr
Beygla
Reyktur lax, sýrður rjómi, kapers, dill
3.290 kr
Kínóasalat
Grænkál, granatepli, sætar kartöflur, pekanhnetur
2.700 kr
GRILLIÐ
BG hamborgari
Romain, tómatar, cheddar, súrar gúrkur, franskar.
3.690 kr
"Chunky" Hamborgari
Romain, Havartí ostur, trufflumæjó, sveppir, franskar.
3.950 kr
Vegan Hamborgari
Romain, dijonnaise, sveppir, vegan-ostur, rauðlaukur, franskar.
3.690 kr
Íslenskt Lambaspjót
Íslenskt lambakjöt, basil, heslihnetur, smælki, Bearnaise.
3.900 kr
Grilluð kjúklingasamloka
Hafrabrauð, basilpestó, sesamsósa, lárperur, tómatar, cheddar-ostur, franskar.
3.690 kr
Fiskur & Franskar
Þorskur í bjórdeigi, tartarsósa, kartöflubátar
3.690 kr
MEÐLÆTI OG SÓSUR
Krullufranskar
1.290 kr
Vöfflufranskar
1.290 kr
Sætkartöflu franskar
1.290 kr
Djúpsteiktir laukhringir
1.290 kr
Chillimæjó
490 kr
Kryddjurtamæjó
490 kr
Gráðostasósa
490 kr
Trufflumæjó
490 kr
Kokteilsósa
490 kr
Bernaisesósa
490 kr
EFTIRRÉTTIR
Súkkulaðikaka
með bjórkaramellusósu
2.500 kr
Churros
með dulce de leche og súkkulaði
2.500 kr
Til að fá upplýsingar um ofnæmisvalda vinsamlegast hafið samband.