• Heim
  • Matseðill
  • Bóka borð
  • Bloggið
  • Home
  • Matseðill
  • Bóka borð
  • Bloggið

Bloggið

Smakkur og góðska

Færeyingar eru okkar bestu vinir og nágrannar, auk þess sem tungumál þeirra og kunnuglegur en um leið framandi ritháttur einstakra orða er sífelld uppspretta kátínu fyrir Íslendinga. Oft er fróðlegt að skoða færeyska sögu og bera saman við Íslandssöguna, þar sem aðstæður í löndunum tveimur eru um margt líkar en þróunin oft með allt öðrum hætti.

Íslenska brugghúsabyltingin

Íslendingar hafa rankað við sér...

Drykkur Keisaraynjunnar

Á átjándu öld varð rússneska keisaraættin víðfræg fyrir dýran smekk og óhóf á ýmsu

Byltingin frá Bandaríkjunum

Það tíðkaðist lengi hjá evrópskum bjóráhugamönnum að tala óvirðulega um bandarískan bjór. Flestir tengdu Bandaríkin við létta og nánast vatnskennda lagerbjóra sem oftar en ekki voru bruggaðir með maís eða hrísgrjónum til blands við byggið. Og vissulega eru slíkir bjórar enn þeir sem mest eru drukknir í landi hinna frjálsu.

Staðsetning

Þórunnartún 1

105 Reykjavík

Opnunartímar

Sun-Fim | Fös-Lau

12:00-23:00 | 12:00-01:00

Happy Hour

16:00 – 19:00

Alla virka daga

Hringdu

531 9030

Hafðu samband

bokanir@bjorgardurinn.is

FacebookInstagram

© Íslandshótel hf. 2022

All rights reserved • The Beer Garden - •